Jafnréttisdagar HÍ verða haldnir dagana 20.-24. september nk. annað árið í röð. Líkt og í fyrra verður dagskráin fjölbreytt og verður fjallað um jafnrétti í víðum skilningi og frá mismunandi sjónarhornum. Að dögunum standa fjölmargir aðilar innan Háskólans sem tengjast jafnréttismálum, rannsóknastofnanir, námsbrautir, ýmis hagsmunafélög nemenda, jafnréttisnefndir innan skólans og fleiri aðilar, auk aðila utan skólans. Opnunarviðburðurinn,...Read More