Kvenréttindafélag Íslands varar við svokallaðri „kynfæragötun“ sem hefur færst í vöxt meðal ungra kvenna að undanförnu. Ætla má að klámvæðing samfélagsins sé rót þessarar auknu eftirspurnar. Klámvæðingin hefur síast inn í vitund kvenna jafnt sem karla og kemur t.d. glögglega í ljós í poppmenningunni og í auglýsingum. Klámvæðingin stuðlar að „normaliseringu“ kláms og afleiðingum þess,...Read More
Föstudaginn 17. september boða EDDA – öndvegissetur og Framtíðarlandið til umræðufundar sem byggir á grein Andra Snæs Magnasonar „Í landi hinna klikkuðu karlmanna“ sem birtist í Fréttablaðinu laugardaginn 11. september sl. Umræðurnar fara fram í stofu 105, Háskólatorgi, kl. 15:00-16:30. Frummælendur: Andri Snær Magnason, Vilhjálmur Egilsson, Guðmundur Hálfdánarson, Tryggvi Þór Herbertsson og Sigmundur Einarsson. Allir velkomnirRead More