Day

október 12, 2010
Daglegir hádegisviðburðir hjá Skottunum hófust með hressilegum trúðatöktum síðastliðinn laugardag, en dagskráin er skipulögð sem upptaktur af kvennafrídeginum 25. október. Hádegin í þessari viku einkennast af fjölbreyttri dagskrá þar sem söngkonurnar Þórunn Erna Clausen og Guðrún Árný og Soffía Karlsdætur leika af fingrum fram, ung skáldkona opnar bækur sínar og  Pörupiltar bjóða dömum upp á nýstárlegt...
Read More