Kvenréttindafélag Íslands hvetur allar konur til að ganga út af vinnustöðum sínum kl. 14:25 í dag, mánudag, og safnast saman á Skólavörðuholti þar sem ganga gegn kynferðisofbeldi og launamun kynjanna hefst kl. 15.00. Gangan endar við Arnarhól þar sem útifundur fer fram. Mætum allar – sýnum samstöðu. Sameinaðar breytum við heiminum!Read More