Day

október 27, 2010
Samtökum  kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og Kvenréttindafélagi Íslands er það sönn ánægja  að bjóða ykkur á  næsta kvöld undir yfirskriftinni “þjóðlegt eldhús” Þar munum við elda saman góðan, framandi  og freistandi mat frá mismunandi heimshornum. Kynnt verður ný matargerð, farið í notkun á framandi kryddjurtum og sagt frá matarmenningu ýmissa þjóða í skemmtilegum...
Read More