Day

nóvember 17, 2010
Samstarfsverkefni KRFÍ og Samtaka kvenna af erlendum uppruna: Þjóðlegt eldhús, rennur sitt skeið á enda fimmtudaginn 25. nóvember nk. þegar síðasta eldhúsið að sinni verður haldið. Í þetta sinn verður matargerð frá Filippseyjum kynnt. Allir eru velkomnir. Maturinn kostar 800 kr. (innifalið vatn og kaffi) og hægt er að kaupa gos og vín á vægu verði. Skráning...
Read More
Kynjagleraugun sem seld voru í kringum Kvennafrídaginn eru enn í sölu hjá aðildarfélögum Skottanna, þ.m.t. KRFÍ. Merkin eru til styrktar Stígamótum, m.a. til að auka þjónustu Stígamóta við landsbyggðina (Stígamóta á staðinn). Einnig er stefnt að því að útvíkka starfsemi Stígamóta með þeim hætti að opna sólarhringsmiðstöð (opið allan sólarhringinn) þar sem fórnarlömb kynferðisofbeldis og mansals geta leitað...
Read More