KRFÍ hélt súpufund á lokadegi 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi, 10. desember sl. Frummælendur voru Ögmundur Jónasson, dóms- og mannréttindamálaráðherra og Sigríður J. Hjaltested, aðstoðarsaksóknari hjá embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Leita verður leiða til að vinna bug á ómeðvituðum og jafnvel kerfislægum fordómum í garð brotaþola í kynferðisafbrotamálum. Þessi afdráttarlausa afstaða var á meðal þess sem kom...Read More