Day

janúar 24, 2011
Samtök kvenna af erlendum uppruna og KRFÍ standa fyrir matarkvöldum síðasta fimmtudag hvers mánaðar í samkomusal Hallveigarstaða, undir yfirskriftinni „Þjóðlegt eldhús“. Konur frá Samtökum kvenna af erlendum uppruna kynna matarmenningu landa sinna og gefst gestum kostur á að taka þátt í eldamennskunni. Aðgangseyrir er 800 kr. og er innifalinn matur, vatn og kaffi. Einnig er...
Read More