Day

febrúar 16, 2011
Súpufundur KRFÍ um ESB-samningaferlið Staður: Samkomusalur Hallveigarstaða v/Túngötu í Reykjavík Stund:  Fimmtudagur 24. febrúar kl. 12.00-13.00. Aðalsamningamaður Íslands, Stefán Haukur Jóhannesson, greinir frá því helsta úr sinni vinnu og verkefnin framundan í samningaviðræðunum. Kjörið tækifæri til að kynna sér ESB-samningarferlið nánar. KRFÍ býður að vanda upp á súpu og brauð. Enginn aðgangseyrir. Allir velkomnir
Read More