Day

júní 14, 2011
19. júní verður haldinn hátíðlegur á Hallveigarstöðum, á sunnudaginn kl. 15.00-17.00. Dagskrá: -Ávarp: Helga Guðrún Jónasdóttir, formaður Kvenréttindafélagsins -Þema 19. júní: Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, varaformaður Kvenréttindafélagsins Saga Kvenréttindafélagsins: Fríða Rós Valdimarsdóttir Þverpólitísk kvennasamstaða: Hanna Birna Kristjánsdóttir og Svandís Svavarsdóttir Kvenfyrirlitning í netheimum: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Um framtíðina: Hrund Gunnsteinsdóttir -Kynning á Húsfreyjunni: Sigurlaug Viborg -Úthlutun...
Read More
Kvennahreyfingin hefur um árabil barist fyrir því að leitt verði í lög að fjarlægja megi ofbeldismenn af heimilum sínum, í stað þess að fórnarlömbin – oftast konur og börn – þurfi að flýja heimilið. Slík lög eru í gildi í Austurríki og hafa því fengið viðurnefnið „austuríska leiðin“. Nú hafa verið samþykkt á Alþingi viðlíka...
Read More