Kvennahreyfingin hefur um árabil barist fyrir því að leitt verði í lög að fjarlægja megi ofbeldismenn af heimilum sínum, í stað þess að fórnarlömbin – oftast konur og börn – þurfi að flýja heimilið. Slík lög eru í gildi í Austurríki og hafa því fengið viðurnefnið „austuríska leiðin“. Nú hafa verið samþykkt á Alþingi viðlíka...Read More