Day

september 21, 2011
„TRANSNATIONAL DIALOGUE AND LEARNING“ Málþing í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, föstudaginn 23. september 2011, kl. 14.00-15.30  Málþingið er samstarfsverkefni International Alliance of Women, Jafnréttisskólans við Háskóla Íslands (GEST) og Kvenréttindafélags Íslands Dagskrá: 14.00                   Helga Guðrún Jónasdóttir, formaður Kvenréttindafélagsins opnar málþingið 14.05                   Lyda Verstegen, forseti IAW 14.20                   Annadís Rúdolfsdóttir, námsstjóri Jafnréttisskólans 14.40                   Pallborðsumræður, m.a. með þátttöku...
Read More
Stjórn International Alliance of Women (IAW) fundar á Íslandi, vikuna 20.-25. september 2011 á Hallveigarstöðum. Samtökin voru stofnuð 1904 í Berlín og varð Kvenréttindafélagið aðili að samtökunum árið 1911. Það er því vel við hæfi að árlegur stjórnarfundur IAW fari fram hér á landi á 100 ára afmæli aðildar Kvenréttindafélagsins. Hægt er að fræðast nánar...
Read More