Day

nóvember 16, 2011
Kvenréttindafélag Íslands býður upp á súpu og spjall í hádeginu mánudaginn 21. nóvember. Þá mun Sóley Stefánsdóttir halda erindi á Hallveigarstöðum þar sem hún kynnir verkefni sem fjallar um hönnun sem verkfæri í jafnréttisbaráttunni. Verið velkomin í súpu, brauð og fróðleik kl. 12 á Hallveigarstöðum. Aðgangur og veitingar eru ókeypis. Sóley hefur undanfarin ár þróað...
Read More