Laun 150.000 starfsmanna í félagsþjónustu í Ástralíu munu hækka um 19% til 41% eftir að dómur féll 1. febrúar síðastliðinn. Verkalýðsfélög leituðu til Fair Work Australia, dómstóls sem tekur á málefnum vinnumarkaðsins og kvörtuðu yfir því að starfsfólk í félagsþjónustu fær greitt lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum. Áttatíu prósent starfsmanna í félagsþjónustunni í...Read More