Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er 8. mars næstkomandi. Að vanda verður haldið upp á daginn hér á Íslandi. Verið velkomin á friðarfund í Iðnó fimmtudaginn 8. mars kl. 17:00! Dagskrá Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir Ávörp: Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu Védís Guðjónsdóttir: Saman eða...Read More