Day

mars 9, 2012
Kvenréttindafélag Íslands býður upp á súpu og spjall í hádeginu mánudaginn 12. mars. Á þessum fundi verða kynntar hugmyndir um kennslu í jafnrétti og kynjafræði á framhalds- og grunnskólastigi. Verið velkomin í súpu, brauð og fróðleik milli kl. 12 og 13 á Hallveigarstöðum. Aðgangur og veitingar eru ókeypis. Á fundinum mun Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kynna...
Read More