Í tilefni af baráttudegi kvenna 8. mars síðastliðinn hafa Mannréttindaskrifstofa og mannréttindaráð Reykjavíkurborgar gefið út bæklinginn Kynlegar tölur. Í þessum bæklingi er hægt að sjá ýmsar töflur og ýmis gröf um kynjaskiptingu í Reykjavíkurborg. Í bæklingnum kennir margra grasa. Þar kemur meðal annars fram að 18,7% útilistaverka í Reykjavík eru eftir konur en 78,9% þeirra...Read More