Day

apríl 11, 2012
Joyce Banda, kvenréttindakona, hefur tekið við forsetaembætti í Malaví, fyrst kvenna í suðurhluta Afríku. Banda tók við embættinu eftir lát forsetans Bingu wa Mutharika, en hún hafði gegnt embætti varaforseta í stjórn hans. Banda er 61 árs gömul og hefur lengi starfað fyrir réttindum kvenna. Banda dreymir um að rífa afrískar konur úr þeirri hringrás...
Read More