Day

maí 9, 2012
Árið 2015 verða liðin 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis, en þann 19. júní 1915 undirritaði Danakonungur lög sem veittu íslenskum konum þann rétt, takmarkaðan að vísu fyrst í stað við konur 40 ára og eldri. Í tilefni þessara tímamóta bauð forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, til fundar í...
Read More