Day

maí 14, 2012
Auglýst er eftir umsóknum vegna ársins 2012. Að þessu sinni er sjóðurinn opinn fyrir umsóknum frá einstæðum mæðrum sem ætla að hefja háskólanám á árinu og er styrkurinn ætlaður til greiðslu innritunargjalds/skólagjalda. Styrkupphæð árið 2011 eru 300 þúsund og áskilur stjórn sjóðsins sér rétt til að ákveða fjölda styrkþega. Styrkur verður greiddur út þegar staðfesting...
Read More