Day

ágúst 17, 2012
Velkomin að njóta tóna og tals í sal Kvenréttindafélagsins að Hallveigarstöðum, Túngötu 24, á Menningarnótt kl. 15. Sagt er frá lífi og starfi fjögurra íslenskra kventónskálda og tónlist þeirra flutt. Tónskáldin eru Olufa Finsen, Guðmunda Nielsen, Ingunn Bjarnadóttur og María Brynjólfsdóttir. Þær hafa allar sett mark sitt á tónlistarsöguna en eru að mestu gleymdar og...
Read More