Day

febrúar 6, 2013
Almannaheill og Fræðasetur þriðja geirans við Háskóla Íslands bjóða til ráðstefnu um gagnsemi frjálsra félagasamtaka. Þriðjudaginn 12. febrúar kl. 12:15 – 13:45 í Háskólanum í Reykjavík í fyrirlestrarsal M101. 12:15    Þingið opnað Ragna Árnadóttir formaður Almannaheilla opnar þingið og segir frá vinnu Almannaheilla með stjórnvöldum að gerð lagafrumvarps um frjáls félagasamtök sem vinna í þágu...
Read More