Við höldum upp á kvenréttindadaginn miðvikudaginn 19. júní á Hallveigarstöðum kl. 17:00 Dagskrá: Una María Óskarsdóttir, forseti Kvenfélagasamband Íslands, ávarpar fundinn Steinunn Stefánsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, ávarpar fundinn Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, ávarpar fundinn Þórhildur Þorleifsdóttir, formaður Jafnréttisráðs, ávarpar fundinn Ísold Uggadóttir og Hrönn Kristinsdóttir ávarpa fundinn fyrir hönd WIFT, félags kvenna í kvikmyndum...Read More