Day

júlí 7, 2013
Kveðja frá Kvenréttindafélagi Íslands til minningar um Guðrúnu Gísladóttur (1920-2013) Látin er í Reykjavík Guðrún Gísladóttir, bókasafnsfræðingur og heiðursfélagi í Kvenréttindafélagi Íslands. Guðrún gekk í Kvenréttindafélagið árið 1944 og var meðal máttarstólpa félagsins um áratuga skeið. Hún gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir hönd félagsins og sat í stjórn þess um árabil, þar af sem varaformaður 1982...
Read More