Day

október 24, 2013
Í dag, 24. október, er íslenski kvennafrídagurinn. 38 ár eru liðin síðan íslenskar konur lögðu niður vinnu og gengu fylktu liði niður Laugaveginn til að berjast fyrir betri stöðu í íslensku samfélagi. Talið er að um 30.000 konur hafi verið á Lækjartorgi þennan haustdag. Kvennafrídagurinn var skipulagður af konum út um allt land, af öllum...
Read More