Day

nóvember 20, 2013
Kvenréttindafélag Íslands býður upp á súpu og spjall í hádeginu mánudaginn 25. nóvember. Á þessum fundi verður fjallað um nýlega skýrslu sem birt var um stöðu kvenna innan lögreglunnar. Verið velkomin í súpu, brauð og fróðleik milli kl. 12 og 13 á Hallveigarstöðum. Aðgangur og veitingar eru ókeypis. Í október síðastliðnum var kynnt skýrsla um...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands skilaði inn umsókn þann 8. febrúar 2011 um þingsályktunartillögu um staðgöngumæðrun, þskj. 376 – 310. mál. Þar ályktaði Kvenréttindafélagið að lagafrumvarpið væri ótímabært, að umræða í samfélaginu væri enn á frumstigi, og að veigamikil siðferðisleg rök væru gegn því að heimila staðgöngumæðrun, hvort sem er í velgjörðarskyni eða hagnaðarskyni. Erfiðar siðferðislegar spurningar vakna...
Read More