Day

desember 6, 2013
Hinn árlegi jólafundur Kvenréttindafélags Íslands verður haldinn í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu 14, Reykjavík, fimmtudaginn 12. desember kl. 20:15. Líkt og undanfarin ár fer fundurinn fram í samstarfi við Kvennasögusafn Íslands. Hægt verður að kaupa happdrættismiða til styrktar Kvenréttindafélaginu, í boði eru glæsilegir vinningar. Verið velkomin í kaffi og kökur!   Dagskrá 20.15 Ávarp: Steinunn...
Read More