Icelandair hefur tekið frá sæti fyrir þátttakendur á kvennaráðstefnunni Nordiskt Forum 2014. Nú styttist í ráðstefnuna og því um að gera að bóka flugið sem fyrst. Verðin hjá Icelandair eru á bilinu 49.950 krónur til 62.450 krónur. Hópanúmerin eru eftirfarandi: Hópur nr. 2310 verð: 58.450 kr. 10. – 16. júní Hópur nr. 2311 verð: 62.450...Read More