Day

apríl 9, 2014
Steinunn Stefánsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, flutti eftirfarandi ávarp að lokinni sögugöngu um Þingholtin þar sem Auður Styrkársdóttir fræddi þátttakendur um kvennaslóðir Reykjavíkur. Kvenréttindafélag Íslands er eitt elsta félag landsins, stofnað fyrir liðlega 107 árum. 107 ár. Það var Bríet Bjarnhéðinsdóttir sem átti frumkvæðið að því að stofna félagið og hún var einnig fyrsti formaður þess....
Read More