Day

apríl 15, 2014
Landssamband femínistafélaga framhaldsskólanna og Kvenréttindafélag Íslands skora á skólayfirvöld að gera kynjafræði að skylduáfanga í grunn- og framhaldsskólum landsins. Í jafnréttislögum hefur frá 1976 staðið að jafnréttisfræðsla skuli vera á öllum skólastigum. Í núgildandi löggjöf frá 2008 segir í 19. grein að á öllum skólastigum skuli veita fræðslu um jafnréttismál; að kennslu- og námsgögn séu...
Read More