Day

maí 6, 2014
Auglýst er eftir umsóknum vegna ársins 2014. Að þessu sinni er um að ræða umsóknir um ferðastyrki til kvenna sem hyggjast sinna rannsóknar- eða ritstörfum á árinu 2014. Verkefnin skulu lúta að þjóðfélagslegum rannsóknum er varða réttindi og stöðu kvenna. Heildarstyrkupphæð ársins er kr. 1.000.000 og áskilur stjórn sjóðsins sér rétt til að ákveða fjölda...
Read More