Day

ágúst 18, 2014
Gertrud Åström, félagi í framkvæmdastjórn Nordiskt Forum og formaður sænska kvenréttindafélagsins (Sveriges kvinnolobby), heldur fyrirlestur í Hörpu um niðurstöður Nordiskt Forum og kröfur norrænu kvennahreyfingarinnar þriðjudaginn 26. ágúst næstkomandi. Gertrud er gestur á ráðstefnu Norrænu ráðherranefndarinnar sem haldin er í Hörpu 26. ágúst næstkomandi í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan ráðherranefndin ákvað...
Read More