Day

nóvember 7, 2014
Kvenréttindafélag Íslands lýsir yfir ánægju með og stuðningi við tillögu til þingsályktunar um fjármögnun byggingar nýs Landspítala. Landspítalinn er ein mikilvægasta stofnun íslensku þjóðarinnar og mikilvægt er að framtíð hans sé tryggð. Þann 7. júlí 1915 hittust konur á Austurvelli í Reykjavík og fögnuðu kosningarétti kvenna sem hafði verið lögfestur mánuðinn áður. Ingibjörg H. Bjarnason,...
Read More