Framhaldsaðalfundur Kvenréttindafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 17. nóvember 2014 kl. 17:00 í salarkynnum Mannréttindaskrifstofu Íslands, Túngötu 14 í Reykjavík. Dagskrá fundar: Reikningar Kvenréttindafélagsins Önnur mál Kaffiveitingar Allir skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt á fundinum. Verið velkomin! Aðgengi fyrir alla!Read More