Day

desember 6, 2014
Mánudaginn 8. desember 2014 taka Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrverandi umhverfisráðherra og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins þátt í pallborði í Ljúbljana, höfuðborg Slóveníu, þar sem þær ræða stjórnmálaþátttöku kvenna og leiðir sem farnar hafa verið hér á landi til að styrkja hana. Með þeim í pallborðinu sitja Katarina Kresal fyrrum innanríkisráðherra Slóveníu, Mojca Kleva-Kekuš fyrrum...
Read More