Kvenréttindafélag Íslands var stofnað sunnudaginn 27. janúar 1907, þegar fimmtán konur komu saman að Þingholtsstræti 18 í Reykjavík, heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Tilgangurinn var að ræða stofnun félags, Kvenréttindafélags Íslands, sem starfaði að því að íslenskar konur fengju fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningarétt, kjörgengi svo og rétt til embætta og atvinnu með sömu skilyrðum og...Read More