Day

febrúar 19, 2015
Landssambands bakarameistara leyfði kvenréttindakonum að vera fyrstar til að smakka Köku ársins 2015. Á hverju ári tilnefnir Landsamband bakarameistara eina köku sem Köku ársins, og hefst sala hennar á konudaginn. Sú hefð hefur myndast hjá bakarameisturum að færa valinni konu fyrstu tertuna áður en hún fer í sölu. Í tilefni af 100 ár eru liðin...
Read More