Day

febrúar 20, 2015
Kvenréttindafélag Íslands sendi frá sér ályktun 15. apríl 2014 ásamt Landssambandi femínistafélaga framhaldsskólanna þar sem við skoruðum á skólayfirvöld að gera kynjafræði að skylduáfanga í grunn- og framhaldsskólum landsins. Kynjafræði er nú kennd sem valáfangi í 17 framhaldsskólum á landinu og hefur sú kennsla verið nemendum sem sótt hafa námskeiðin til styrkingar og aukinnar meðvitundar...
Read More