Day

mars 25, 2015
19. júní er elsta starfandi kvenfrelsisblað á landinu og eitt elsta tímarit landsins, en það hefur komið út árlega síðan árið 1951. Í ár kemur því út 64. árgangur blaðsins. Blaðið hefur síðustu tvö árin aðallega verið gefið út í rafrænu formi, sérstaklega hannað lesturs á sem flestum tækjum, hvort sem er pínulitlum snjallsímum, millistórum...
Read More