Day

apríl 12, 2015
Landsbókasafn setti á dögunum á netið fyrstu fundargerðabók Hins íslenzka kvenfélags, sem var stofnað 1894 og hætti störfum í kringum árið 1930. Hið íslenzka kvenfélag var fyrsta félagið sem hafði það á stefnuskrá sinni að berjast fyrir kvenréttindum og kosningarétti kvenna. Ítarleg grein um félagið, Kvenréttindi og líknarmál í einni sæng, var skrifuð af Kristínu Ástgeirsdóttur,...
Read More