Day

apríl 17, 2015
Kvenréttindafélag Íslands boðar til aðal- og landsfundar þriðjudaginn 28. apríl 2015 kl. 16:00. Fundurinn er haldinn að Hallveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík. Á fundinum verða lagðar fram tillögur til breytinga á lögum Kvenréttindafélags Íslands, sem er hægt að lesa hér. Núgildandi lög Kvenréttindafélagsins er að finna á vefsíðu félagsins, hér. Dagskrá fundar: Kosning fundarstjóra og...
Read More
Athugið, hægt er að lesa núgildandi lög Kvenréttindafélags Íslands hér.   1. gr. Félagið heitir Kvenréttindafélags Íslands, skammstafað KRFÍ. Heimili þess og varnarþing er að Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík. 2. gr. Markmið félagsins er að vinna að kvenréttindum og jafnri stöðu kvenna og karla á öllum sviðum samfélagsins. Félagið vinnur samkvæmt stefnuskrá sem samþykkt...
Read More