Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907. IAW gefur út fréttabréf sex sinnum á ári. Í nýjasta fréttabréfinu segir frá næsta alþjóðlega fundi IAW, sem haldinn verður í Kúvaít 5. til 14. nóvember. Þátttakendur á þeim fundi eru formenn aðildafélaga og stjórn IAW. Union of Kuwaiti Women, systursamtök okkar...Read More