Day

júní 19, 2015
Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, hélt barátturæðu á Austurvelli 19. júní 2015, þegar Íslendingar héldu upp á að 100 ár væru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. Til hamingju með daginn! Gleðilegt hátíðarár! Í janúar leit út fyrir að þetta ár yrði eins og hvert annað hátíðarár þar sem litið yrði friðsamlega yfir...
Read More
19. júní, ársrit Kvenréttindafélags Íslands, er komið út í rafrænni útgáfu! Smellið hér til að lesa á netinu, eða hlaða niður ykkar eigið eintaki! Í 19. júní í ár fjöllum við um fortíð, nútíð og framtíð kvennahreyfingarinnar, um byltinguna sem breytti heiminum á síðustu öld og byltinguna sem mun breyta heiminum á þessari. Við fjöllum...
Read More