Day

september 29, 2015
29. september 2015 Hallveigarstöðum, Reykjavík Efni: Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum (andvanafæðing), þingskjal 25 – 25. mál. Kvenréttindafélag Íslands fagnar fram komnu frumvarpi um að jafna skuli rétt foreldra sem eiga andvana barn eftir 22 vikna meðgöngu og foreldra sem...
Read More