Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907. Í fjórða fréttabréfi ársins 2015 kennir ýmissa grasa. Sagt er frá alþjóðafundi samtakanna sem verður haldinn í París á þessu ári. Til stóð að hann væri haldinn í Kuwait, en á seinustu stundu var fallið frá þeirri áætlun, þar...Read More