Day

október 9, 2015
Núna 24. október fögnum við því að 40 ár eru liðin frá því að konur lögðu niður vinnu hér á Íslandi og kröfðust þess að þær fengi sömu laun fyrir sömu vinnu. Við höfum náð langt á þessum fjörutíu árum, en kynjamisrétti viðgengst enn hér á landi. Konur eru enn aðeins 13% lögregluþjóna, 11% hæstaréttadómara...
Read More