Kvenréttindafélag Íslands tekur nú þátt í ráðstefnu smáríkjaþjóða í Evrópu um kvenréttindi. Fulltrúar frá Andorra, Íslandi, Kýpur, Liechtenstein, Lúxembúrg, Möltu, Mónakó og San Marínó ræða þar saman um þátttöku kvenna í ákvarðanatöku í heimalöndum sínum. Ráðstefnan er skipulögð af National Council of Women of Luxembourg (CNFL) og er haldin í Lúxembúrg dagana 14.-16. október. Fulltrúar Íslands eru...Read More