Day

nóvember 30, 2015
Hjartanlega velkomin á árlegan jólafund Kvenréttindafélags Íslands og Kvennasögusafns Íslands, í Þjóðarbókhlöðunni laugardaginn 5. desember kl. 13-15. Í ár verður jólafundurinn með öðru sniði en vanalega og dagskrá veglegri. Í ár fagnar Kvennasögusafnið 40 ára afmæli sínu, en safnið var stofnað af Önnu Sigurðardóttur sem var öflug í starfi Kvenréttindafélagsins til margra ára. Á 7....
Read More