Day

desember 27, 2015
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW, eða International Alliance of Women, frá stofnun okkar 1907. Sjötta og síðasta fréttabréf ársins 2015 er nú komið út. Sagt er frá bréfi sem forseti IAW, Joanna Manganara, sendi ásamt European Women’s Lobby (EWL) til Evrópuráðsins um nauðsyn þess að samþykkja aðgerðaráætlun um jafnréttismál. Sagt er frá undirbúningi...
Read More