Day

janúar 27, 2016
Í dag eru 109 ár liðin síðan Kvenréttindafélag Íslands var stofnað á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, að Þingholtsstræti 18 í Reykjavík. Félagið var stofnað til að starfa að því að íslenskar konur fengju fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningarétt, kjörgengi, svo og rétt til embætta og atvinnu með sömu skilyrðum. Barátta þessara formæðra okkar bar drjúgan...
Read More