Day

febrúar 16, 2016
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, átti einkafund með meðlimum nefndar um Kvennasáttmála Sameinuðu þjóðanna í dag, og svaraði spurningum sem höfðu vaknað við lestur ávarpsins á opna fundi nefndarinnar í gær og við lestur skuggaskýrslunnar sem samtökin skiluðu inn fyrr á árinu. Einnig sat fundinn Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, sem tók þátt...
Read More